Sterkari í sjálfbærni

Sjálfbærniárangur Steypustöðvarinnar

Hlutverk og gildi

Hlutverk Steypustöðvarinnar er að veita sterkari lausnir fyrir byggingariðnaðinn með sjállfbærni og nýsköpun að leiðarljósi.

Þannig byggjum við sterkari framtíð fyrir komandi kynslóðir.

Sjálfbærnistefna

Steypustöðin leggur áherslur á að starfa í sátt við umhverfi og samfélag. Starfsemin er rekin í samræmi við skýr og mælanleg markmið í sjálfbærnimálum.
Lesa meira um sjálfbærnistefnu hér

Áherslur okkar

Sjálfbærara vöruúrval

Úrgangsstjórnun

Lægra kolefnisfótspor

Hringrásar-hagkerfið

Rafvæðing

Markmið

Lægra kolefnisfótspor starfseminnar

Minni úrgangur og ábyrg flokkun

Rafvæðing bifreiðaflota og tækja

Aukning í sjálfbæru vöruúrvali

Skilvirkni í framleiðslu og dreifingu

Aukin áhersla á hringrásarhagkerfið

Steypustöðin tekur tillit til alþjóðlegra markmiða varðandi sjálfbærni og hefur því lagt áherslu á eftirfarandi Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna í allri sinni starfsemi og daglegum rekstri:

Kolefnisspor frá starfsemi

Við gerum kolefnissporið upp mánaðarlega og fylgjumst vel með markmiðum okkar.

Mánuður
2023-2024
2024-2025
janúar
35%
-16%
febrúar
-5%
-22%
mars
10%
-5%
apríl
-21%
-2%
maí
-1%
23%
júní
-18%
20%
júlí
-5%
-
ágúst
-4%
-
september
-2%
-
október
18%
-
nóvember
0%
-
desember
-28%
-
SAMTALS
-4%
-
Samtals
2023
19.55
2024
18.71
2025
22.79

Kolefnisspor framleiddrar steypu

Við fylgjumst vel með kolefnisspori framleiddrar steypu, og leggjum ríka áherslu á að framleiða umhverfisvænni steypu í meiri mæli. Það gerum við með því draga úr sementsnotkun, nota umhverfisvænni íauka og þróa steypuna í takt við auknar áherslur í umhverfismálum.

Mánuður
2023-2024
2024-2025
janúar
-6%
2%
febrúar
-4%
2%
mars
-4%
1%
apríl
-5%
2%
maí
-5%
3%
júní
-3%
3%
júlí
-3%
-
ágúst
0%
-
september
-1%
-
október
-1%
-
nóvember
2%
-
desember
-9%
-
SAMTALS
-3%
-
Samtals
2023
3630 kg CO2
2024
3509 kg CO2
2025
- kg CO2

Rafvæðing flotans

Steypustöðin var fyrst til að taka í notkun rafmagnssteypubíla á Íslandi. Steypustöðin stefnir á að 70% flotans gangi fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir árið 2032. Við erum nú þegar á undan áætlun með það.

Mán.
2023
2024
2025
janúar
-
10.639
14.493
febrúar
-
11.779
19.880
mars
-
9.709
20.737
apríl
-
16.799
21.998
maí
3.353
17.399
24.438
júní
7.232
13.958
30.689
júlí
5.380
35.723
40.190
ágúst
13.107
24.547
23.693
sep.
18.949
24.504
-
okt.
19.342
25.931
-
nóv.
15.941
19.211
-
des.
10.528
18.045
-

Kolefnissparnaður vegna rafbíla

kg CO₂

2023

Sparnaður (Jan-Des)

kg CO₂

2024

Sparnaður (Jan-Des)

kg CO₂

2025 (YTD)

Sparnaður (Jan-Ágú)

CO₂

Heildar-sparnaður

frá 3. maí 2023

Kolefnissparnaður vegna rafbíla
Hlaupandi samtala kg CO2

Úrgangur frá starfsemi

Markmið Steypustöðvarinnar er að draga úr úrgangi miðað við umfang og auka flokkun.
Q
2023
2024
Q1
141.908
128.237
-10%
Q2
163.037
285.169
75%
Q3
199.948
258.568
29%
Q4
126.954
139.999
10%
Samtals
631.847
811.973
29%
Q
2024
2025
Q1
128.237
165.043
29%
Q2
285.169
263.639
-8%

Flokkun úrgangs

Við viljum flokka eins mikið og mögulegt er. Mikill árangur hefur náðst í flokkun og við erum stolt af því að blandaður úrgangur sé í miklum minnihluta. Kolefnislosun vegna úrgangs hefur helmingast á milli ára.
2024
83.5%
2023
77.6%
2022
72.5%

Laufið

%

Umhverfi

%

Félagslegir þættir

%

Stjórnarhættir

%

Umhverfi

%

Félagslegir þættir

%

Stjórnarhættir

Kolefnisspor verkefna

Viðskiptavinir Steypustöðvarinnar geta alltaf fengið reiknað heildar kolefnisspor verkefna, allt frá öflun hráefna og til og með flutningi hennar á verkstað. Þetta er í samræmi við lagabreytingar á byggingareglugerð um lífsferilsgreiningar.

Velferð starfsfólks og réttindi

Við gætum fyllsta réttlætis við ákvörðun launa og tryggjum að allt starfsfólk fái greidd jöfn laun og njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf óháð kyni, kynhneigð, þjóðerni og trú. Við skuldbindum okkur til að innleiða, skjalfesta og viðhalda jafnlaunakerfi í samræmi viðkröfur jafnlaunastaðalsins og íslenskra laga hverju sinni.
Hópur
2024
2023
2022
Karl
283
256
260
Kona
22
20
24
Kynsegin/Kvár
1
-
-
%

Jafnlaunavottun

Árið 2024 var launamunur 2% konum í hag.

Sterkari í sjálfbærni

Steypustöðin hlaut hvatningaverðlaun Credit Info fyrir framúrskarandi árangur í sjálfbærni árið 2024. 

Heilsa og öryggi

Núll slysastefna

Hjá Steypustöðinni er lögð rík áhersla á það að allir starfsmenn komi heilir heim að afloknum vinnudegi. Við höfum stöðugt aukið vitundarvakningu meðal starfsmanna en öryggissería Steypustöðvarinnar var hrint af stað í lok árs 2023 þar sem tekin eru fyrir öryggisatriði í stuttum myndböndum og eru birt mismunandi áhersluatriði á 2 vikna fresti.

Árangur í öryggismálum

Fjarveruslys fóru úr 21 árið 2023 í 18 árið 2024 og fjarvistardögum fjölgaði um 55%, úr 189 dögum árið 2023 í 294 daga árið 2024.

Slys og forföll

Ábyrgir viðskiptahættir

Steypustöðin starfar á Íslandi og fylgir lögum, reglugerðum og stöðlum í starfsemi sinni. Markmið hennar er að draga úr neikvæðum áhrifum á samfélagið og stuðla að nýsköpun í byggingariðnaði til aukinnar hagkvæmni og gæða.

Félagið leggur áherslu á jákvæð samfélagsleg áhrif og góða stjórnarhætti í samræmi við leiðbeiningar Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Nasdaq OMX Ísland.

Ólögmætir viðskiptahættir, mútur og spilling eru ekki liðin og brot tilkynnt til réttra aðila.

Steypustöðin fylgir persónuverndarlögum og tryggir trúnað viðskiptavina og starfsmanna.

Fjárframlög til samfélagsmála

Steypustöðin ber ríka ábyrgð á því að móta samfélagið. Stefna Steypustöðvarinnar í samfélagslegum styrkjum er að styrkja góð málefni, íþróttafélög, menningarmál o.fl. á þeim svæðum sem Steypustöðin starfar á.

Umhverfisvottun

Stór áfangi í sjálfbærnivegferðinni okkar er ISO14001 vottun sem við fengum á árinu 2025. Þetta tryggir okkur leiðir til þess að bæta rekstur fyrirtækisins, draga úr umhverfisáhrifum frá starfseminni og að vera einu skrefi á undan

Hvað þýðir ISO 14001 vottun?

ISO 14001 er alþjóðlegur staðall sem setur kröfur um skilvirkt umhverfisstjórnunarkerfi í fyrirtækjum. Vottunin sýnir að við:
Höfum greint helstu umhverfisáhrif starfseminnar.
Höfum sett okkur mælanleg markmið til að bæta árangur okkar í umhverfismálum.
Fylgjum gildandi lögum og reglugerðum um umhverfismál.
Vinnum stöðugt að því að minnka neikvæð áhrif á umhverfið og stuðla að sjálfbærni í allri okkar starfsemi.

Byggjum sterkari framtíð fyrir komandi kynslóðir

Heilsa og öryggi

Ar Fjöldi fjarverudaga v. slysa Fjöldi slysa wdt_ID wdt_created_by wdt_created_at wdt_last_edited_by wdt_last_edited_at
2021 653 21 1 daniella 20/02/2025 09:53 AM daniella 23/03/2025 08:48 AM
2022 291 24 3 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 23/03/2025 08:49 AM
2023 189 21 13 daniella 23/03/2025 08:46 AM daniella 23/03/2025 08:49 AM
2024 294 18 14 daniella 23/03/2025 08:46 AM daniella 23/03/2025 08:49 AM
Ar Fjöldi fjarverudaga v. slysa Fjöldi slysa

Úrgangur

wdt_ID wdt_created_at wdt_last_edited_by wdt_last_edited_at Q 2023 2024 2025 2023-2024
1 21/02/2025 09:46 AM jonina 28/08/2025 02:13 PM Q1 141.908 128.237 165.043 -10
2 21/02/2025 09:46 AM jonina 28/08/2025 02:13 PM Q2 163.037 285.169 263.639 75
3 21/02/2025 09:47 AM jonina 28/08/2025 02:13 PM Q3 199.948 258.568 80.405 29
4 21/02/2025 09:47 AM daniella 21/02/2025 09:54 AM Q4 126.954 139.999 10
Q 2023 2024 2025 2023-2024

Kolefnissparnaður vegna rafbíla Hlaupandi samtala kg CO2

wdt_ID Mánuð Total CO2
1 maí 2023 3.353
2 júní 2023 10.586
3 júlí 2023 15.965
4 ágúst 2023 29.072
5 september 2023 48.021
6 október 2023 67.363
7 nóvember 2023 83.304
8 desember 2023 93.832
9 janúar 2024 104.471
10 febrúar 2024 116.250
11 mars 2024 125.959
12 apríl 2024 142.758
13 maí 2024 160.157
14 júní 2024 174.115
15 júlí 2024 209.838
16 ágúst 2024 234.385
17 september 2024 258.889
18 október 2024 284.820
19 nóvember 2024 304.031
20 desember 2024 322.076
21 janúar 2025 336.569
22 febrúar 2025 356.449
23 mars 2025 377.186
24 apríl 2025 399.184
25 mai 2025 423.622
26 juni 2025 454.302
27 júlí 2025 494.492
28 ágúst 2025 518.185
Mánuð Total CO2

Rafvæðing

wdt_ID Mánuð Námur Steypuframleiðsla Total kg
1 maí 2023 324 3.029 3.353
2 júní 2023 3.393 3.840 7.233
3 júlí 2023 820 4.560 5.380
4 ágúst 2023 6.900 6.208 13.108
5 september 2023 12.125 6.824 18.949
6 október 2023 9.084 10.257 19.341
7 nóvember 2023 7.074 8.867 15.941
8 desember 2023 5.129 5.399 10.528
9 janúar 2024 6.648 3.991 10.639
10 febrúar 2024 6.457 5.321 11.778
11 mars 2024 2.657 7.052 9.709
12 apríl 2024 10.986 5.812 16.798
13 maí 2024 9.692 7.708 17.400
14 júní 2024 5.555 8.404 13.959
15 júlí 2024 14.981 20.742 35.723
16 ágúst 2024 10.014 14.532 24.546
17 september 2024 11.522 12.982 24.504
18 október 2024 8.935 16.995 25.930
19 nóvember 2024 6.240 12.971 19.211
20 desember 2024 8.141 9.904 18.045
21 janúar 2025 7.183 7.310 14.493
22 febrúar 2025 7.675 12.206 19.881
23 mars 2025 9.087 11.650 20.737
24 apríl 2025 8.759 13.240 21.999
25 maí 2025 11.502 12.936 24.438
26 júní 2025 8.559 22.210 30.769
27 júlí 2025 10.690 29.500 40.190
28 ágúst 2025 6.150 17.543 23.693
Mánuð Námur Steypuframleiðsla

CO2 losun framleiðsla

CO2 losun framleiðsla CO2eq kg/m3 (Tableau) 2023 2024 2025 2023-2024 2024-2025 wdt_ID wdt_created_by wdt_created_at wdt_last_edited_by wdt_last_edited_at
janúar 313 295 299 -6 2 1 daniella 20/02/2025 09:53 AM avista 20/06/2025 11:19 AM
febrúar 309 295 300 -4 2 2 daniella 21/02/2025 09:12 AM daniella 21/02/2025 09:42 AM
mars 307 293 296 -4 1 3 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 21/02/2025 09:42 AM
apríl 305 288 295 -5 2 4 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 21/02/2025 09:43 AM
maí 304 288 298 -5 3 5 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 21/02/2025 09:43 AM
júní 304 294 302 -3 3 6 daniella 21/02/2025 09:15 AM daniella 21/02/2025 09:43 AM
júlí 301 293 0 -3 7 daniella 21/02/2025 09:15 AM daniella 21/02/2025 09:43 AM
ágúst 298 299 0 0 8 daniella 21/02/2025 09:15 AM daniella 21/02/2025 09:43 AM
september 300 296 0 -1 9 daniella 21/02/2025 09:16 AM daniella 21/02/2025 09:44 AM
október 297 295 0 -1 10 daniella 21/02/2025 09:16 AM daniella 21/02/2025 09:16 AM
nóvember 294 299 0 2 11 daniella 21/02/2025 09:16 AM daniella 21/02/2025 09:42 AM
desember 298 272 0 -9 12 daniella 21/02/2025 09:17 AM daniella 21/02/2025 09:42 AM
CO2 losun framleiðsla CO2eq kg/m3 (Tableau) 2023 2024 2025 2023-2024 2024-2025

Mánuð fyrir mánuð

Mánuður kgCO2e/m3 2023 kgCO2e/m3 2024 kgCO2e/m3 2025 2023-2024 2024-2025 wdt_ID wdt_created_by wdt_created_at wdt_last_edited_by wdt_last_edited_at
janúar 21,08 28,56 23,89 35 -16 1 daniella 20/02/2025 09:53 AM avista 20/08/2025 10:40 AM
febrúar 24,95 23,65 18,54 -5 -22 2 daniella 21/02/2025 09:12 AM daniella 11/03/2025 08:59 AM
mars 18,28 20,08 19,16 10 -5 3 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 11/03/2025 09:03 AM
apríl 22,41 17,81 17,39 -21 -2 4 daniella 21/02/2025 09:13 AM avista 19/08/2025 02:20 PM
maí 16,73 16,49 20,36 -1 23 5 daniella 21/02/2025 09:13 AM daniella 11/03/2025 10:46 AM
júní 17,81 14,57 17,43 -18 20 6 daniella 21/02/2025 09:15 AM jonina 28/08/2025 09:22 AM
júlí 16,63 15,86 -5 7 daniella 21/02/2025 09:15 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
ágúst 17,75 17,02 -4 8 daniella 21/02/2025 09:15 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
september 17,89 17,57 -2 9 daniella 21/02/2025 09:16 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
október 17,31 20,39 18 10 daniella 21/02/2025 09:16 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
nóvember 20,20 20,23 0 11 daniella 21/02/2025 09:16 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
desember 32,94 23,77 -28 12 daniella 21/02/2025 09:17 AM jonina 28/08/2025 09:53 AM
13 viktor 27/08/2025 12:55 PM viktor 27/08/2025 12:55 PM
14 viktor 27/08/2025 12:57 PM viktor 27/08/2025 12:57 PM
Mánuður kgCO2e/m3 2023 kgCO2e/m3 2024 2023-2024 2024-2025

Hafa samband

"*" indicates required fields